Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2018 | 03:00

PGA: Rahm og Stenson efstir á Hero World Challenge e. 2. dag

Það eru þeir Jon Rahm og Henrik Stenson sem deila efsta sætinu eftir 2. dag Hero World Challenge.

Báðir eru þeir búinir að spila á 10 undir pari, 134 höggum; Rahm (71 63) og Stenson (68 66).

Í 3. sæti eru þeir Patrick Cantlay og Dustin Johnson, 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á Hero World Challenge SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. hrings á Hero World Challenge SMELLIÐ HÉR: