
PGA Q-school: Will Claxton enn í forystu þegar mótið er hálfnað – Seung Noh Yul T-2
Will Claxton leiðir á PGA Q-school sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu dagana 1.-5. desember. Will er búinn að spila fyrstu 3 hringina á samtals 203 höggum (64 70 69) og munar mestu um 1. hring hans upp á 64 högg, en á hann skrifast forysta hans. Í 2. sæti aðeins 2 höggum á eftir eru 3 kylfingar þ.á.m. suður-kóreanski unglingurinn Seung Noh-Jul. Nicholas Thompson, bróðir Lexi Thompson, er T-33; Sam Saunders, barnabarn Arnold Palmer, er T-73, hefir heldur betur dregið af honum en hann var í 26. sæti eftir 1. daginn og 47. sæti í gær. Tommy Armour III, 52 ára, elsta þátttakanda Q-school, tókst að lyfta sér úr 145. sætinu, sem hann var í, í gær í það 121. með frábærum hring upp á 69 högg.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring í PGA Q-school smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)