Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2013 | 07:00
PGA: Poulter ekki með í Wells Fargo
Ian Poulter flaug til Charlotte í gær til þess að tala við krakka úr Boys & Girls Clubs um notagildi þess að beita vísindum og stærðfræði í golfleik.
Þetta er hluti af því sem PGA Tour leikmenn gera gjarnan í þeim bæjum sem þeir spila í, vikulega. Það sem er óalgengara er að þeir fljúgi heim eftir að þessum hluta (sem oft fellst í einhvers konar kynningar- eða góðgerðarstarfsemi) mótsins er lokið.
Eftir að hafa talað við krakkana, dró Poulter sig úr Wells Fargo Championship og skv. umboðsmanni hans, bar Poulter fyrir sig „persónulegum ástæðum.“
Aðeins nokkrum dögum áður hafði Poulter tvítað um það, að sér litist ekki á flatirnar í Quail Hollow, en þær hafa sætt nokkurri gagnrýni.
Poulter áætlar að spila næst í the Players Championship.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
