Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2018 | 09:00

PGA: Piercy & Horschel sigvegarar Zurich Classic

Bandarísku kylfingarnir Billy Horschel og Scott Piercy sigruðu á Zurich Classic of New Orleans, á TPC Louisiana, í Avondale, Louisiana.

Samanlagt sigurskor þeirra var 22 undir pari, 266 högg (65 73 61 67).

Að sigurlaunum hlutu þeir $1.036.000 og 400 FedEx stig.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Horschel & Piercy urðu Jason Dufner og Pat Perez á samtals 21 undir pari (66 72 61 68).

Til þess að sjá lokastöðuna á  Zurich Classic of New Orleans SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings  Zurich Classic of New Orleans SMELLIÐ HÉR: