
PGA: Phil Mickelson sigraði á Pebble Beach – hápunktar og högg 4. dags
Það var Phil Mickelson, sem fór með sigur af hólmi í AT&T Pebble Beach National Pro-Am. Það mátti lesa af svip Tiger að honum var ekki skemmt meðan Phil raðaði inn hverjum fuglinum á fætur öðrum eða bjargaði pari á hringnum. Phil átti glæsihring, einn þann besta í langan tíma, upp á 64 högg!
Phil spilaði skollafrítt, fékk 6 fugla og 1 örn á hringnum. Tiger gekk hins vegar afleitlega var á 75 höggum, heilum 11 höggum á eftir meistara Phil! Samtals var Phil á -17 undir pari, samtals 269 höggum (70 65 70 64) og sigraði í mótinu sem segir en Tiger varð T-15 á 278 höggum (68 68 67 75) og skorið á 4. og síðasta degi mótsins algerlega úr samræmi við gott gengi dagana áður
Í 2. sæti í mótinu varð Charlie Wi frá Suður-Kóreu, 2 höggum á eftir Phil og í 3. sæti varð Rickie Barnes á samtals 273 höggum, 4 höggum á eftir Phil. Í 4. sæti varð svo Ástralinn Aaron Baddeley á samtals 274 höggum og landarnir Kevin Na og Dustin Johnson deildu 5. sæti á samtals 275 höggum
Til þess að sjá úrslit í mótinu smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am smellið HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins, sem eru pútt Phil Mickelson á 12. og 15. flöt, smellið HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore