Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2012 | 02:30

PGA: Phil Mickelson leiðir enn þegar Northern Trust er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags

Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson er enn í forystu eftir 2. dag Northern Trust, kom í hús á 70 höggum í nótt og er samtals búinn að spila -6 undir pari

Staða efstu manna í efstu 3 sætunum þegar Northern Trust er hálfnað er eftirfarandi:

1. sæti Phil Mickelson -6 undir pari  66 70   136

2. sæti Pat Perez            -5 undir pari   72 65    137

T-3       Jimmy Walker  -4 undir pari  72 66   138

T-3       Matt Kuchar      – 4 undir pari  69 69   138

T-3       Carl Pettersson  -4 undir pari  68 70  138

T-3       Jarrod Lyle         -4 undir pari   73 65   138

T-3       Jonathan Byrd  -4 undir pari   68 70  138

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti eftir 2. dag smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Northern Trust smellið HÉR: 
Til þess að sjá högg 2. dags frábæran ás Joe Ogilvy smellið HÉR: