Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2019 | 23:59

PGA: Phil m/ 2 högga forystu f. lokahring Desert Classic

Phil Mickelson er enn með forystuna á Desert Classic fyrir lokahringinn.

Hann er búinn að spila á samtals 22 undir pari, 194 höggum (60 68 66).

Í 2. sæti, aðeins 2 höggum á eftir, er kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin (65 66 65).

Í 3. sæti enn 1 höggi á eftir er bandaríski kylfingurinn Adam Long.

Sjá má stöðuna á Desert Classic á La Quinta að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 3. hrings á Desert Classic með því að SMELLA HÉR: