Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2017 | 02:00

PGA: Paul Casey leiðir f. lokahring Tour Championship – Hápunktar 3. dags

Það er enski kylfingurinn Paul Casey, sem leiðir eftir 3. dag Tour Championship.

Casey hefir spilað á samtals 12 undir pari, 198 höggum (66 67 65).

Tveir deila 2. sætinu Xander Schauffele og Kevin Kisner, báðir á samtals 10 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: