Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2017 | 10:00

PGA: Palmer og Spieth jafnir Ruffels og Stanley í 1. sæti e. 1. dag Zurich Classic

Það eru Jordan Spieth og Ryan Palmer sem leiða eftir 1. dag Zurich Classic, ásamt þeim Kyle Stanley og Ryan Ruffels

Þeir eru allir á 6 undir pari e. 1. hring.

Fjögur önnur tveggja kylfings holl eru fast á hæla þeirra, allir á 5 undir pari, en þetta eru: Jonas Blixt og Cameron Smith;  KJ Choi og Charlie Wi; Ben Martin og Ben Crane og loks Charley Hoffman og Nick Watney.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: