PGA: Paddy kominn með golfbakteríuna
Paddy Harrington, sonur írska kylfingsins Padraig Harrington er kominn með golfbakterínua eftir að hafa spilað með föður sínum í Father-and-Son Challenge í Orlando, en mótið er á vegum PGA.
Þeir feðgar voru með 8 fugla og 2 skolla í betri bolta keppninni og voru á 6 undir pari, 66 höggum á 2. hring og samtals á 11 undir pari eftir 2 daga í þessu 2 daga móti.
Þeir Harrington feðgar urðu í 16. sæti aðeins höggi á eftir Jack Nicklaus og barnabarni hans, sem voru á 62 seinni daginn í þessu 20 liða árlegu feðga móti, sem fram fer á Grande Lakes golfvellinum.
Tvöfaldi risamótsmeistarinn argentínski Angel Cabrera sigraði ásamt syni sínum Angel Jr með samtals skor upp á 25 undir pari, 119 högg (59 60).
Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 13 ára Paddy keppir og að leikslokum biðu móðir hans Caroline og 10 ára bróðir hans Ciaran eftir honum á 18. – en Paddy er þegar farinn að hugsa um að keppa aftur í mótinu að ári liðnum.
„Þessi vika hefir verið virkilega góð og mér fannst ég spila virkilega vel þar til á síðustu 5 holunum þá hitti ég dræverinn ekki vel en þetta hefir verið frábær vika,“ sagði Paddy.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
