Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2020 | 18:00

PGA: Ortiz sigraði á Houston Open

Það var Carlos Ortiz frá Mexíkó, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, Houston Open.

Sigurskor Ortiz var 13 undir pari, 267 högg (67 68 67 65).

Þetta var fyrsti sigur Ortiz á PGA Tour

Sjá má kynningu Golf 1 á Ortiz með því að  SMELLA HÉR:

Sjá má lokastöðuna á Houston Open með því að SMELLA HÉR: