Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2015 | 11:00

PGA: Örn Tiger – Myndskeið

Tiger Woods átti hreint frábæran 2. hring á Wyndham Championship í gær og er nú í 1. sæti í hálfleik ásamt nýliðanum Tom Hoge.

Meðal frábærra tilþrifa hjá Tiger var örninn sem hann fékk á par-5 15. holu  á Segdefield.

Sjá má örn Tiger með því að SMELLA HÉR: