PGA: Oosthuizen dró sig úr Tour Championship
Fyrst, Jim Furyk. Og nú er það Louis Oosthuizen. Í 2. skiptið í þessari viku dregur kylfingur sig úr þessu móti allra móta vegna meiðsla og báðir áttu að öllum líkindum að keppa í Forsetabikarnum í ofanálag.
Furyk dró sig úr mótinu á þriðjudag vegna meiðsla í vinstri úlnlið og Oousthuizen á í vandræðum með hægra hnéð á sér.
Forsetabikarinn fer fram í október, nánar tiltekið 8.-11. október í Incheon City, Suður-Kóreu.
Um hnéð á sér sagði Oosthuizen: „Þegar ég byrjaði hringinn, fann ég ekki fyrir því, vissi jafnvel ekki af því. En eftir 5-6 holur tók ég strax eftir því og gekk hægar og á hverri holu versnaði það og versnaði og versnaði.“
„Þetta er stundin sem maður missir sjálfstraustið og byrjar að þjást á öðrum stöðum.“
„Ég þarf e.t.v. að sleppa Dunhill Links (líka) þannig að ég geti undirbúið mig almennilega fyrir Forsetabikarinn,“ sagði Oosthuizen, loks.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
