Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 20. 2017 | 09:00

PGA: Örn Wagner á 3. degi Wyndham – Myndskeið

Johnson Wagner fékk glæsiörn á par-4 1. holu 3. hrings Wyndham Championship.

Örninn fór niður af 95 yarda færi (87 metra).

Sjá má glæsiörn Wagner með því að SMELLA HÉR: