
PGA: Nýliðarnir Henley og Langley efstir á Sony Open á Hawaii eftir 3. dag – Myndskeið
Það eru nýliðarnir Russell Henley, sem komst á PGA Tour í gegnum Web.com mótaröðina og Scott Langley, sem hlaut kortið sitt í ár í gegnum Q-school PGA sem eru efstir á 2. móti PGA mótaraðarinnar í ár, þ.e. Sony Open, sem fram fer á Waialea golfvellinum á Hawaii.
Báðir eru búnir að spila á samtals 17 undir pari, 193 höggum; Henley (63 63 67) og Langley (62 66 65). Langley átti betri hring í gær; enda varð hann að sækja á til að halda sér í forystunni, það gerði hann alveg frá upphafi og má m.a. sjá fallegan fugl hans á par-4 2. holunni með því að SMELLA HÉR: Báðir eru svo sannarlega að stimpla sig inn með stæl!
Í 3. sæti er síðan Tim Clark frá Suður-Afríku 3 höggum á eftir Henley & Langley og fjórða sætinu enn 1 höggi á eftir deila þeir Scott Gardiner frá Ástralíu og Charles Howell III.
Til þess að sjá stöðuna á Sony Open eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open