Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2018 | 07:00

PGA: Niemann og Stanley efstir e. 2. dag The Memorial – Hápunktar

Hinn 19 ára nýorðni atvinnumaður í golfi Joaquin Niemann frá Chile og Kyle Stanley frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir á The Memorial.

Báðir hafa spilað á samtals 11 undir pari, 133 höggum; Niemann (65 68) og Stanley (67 66).

Einn í 3. sæti tveimur höggum á eftir, á 9 undir pari er Byeong Hun An frá S-Kóreu.

Tiger Woods er að spila ágætlega er sem stendur T-24 á 5 undir pari, 139 höggum (72 67).

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag The Memorial SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags The Memorial SMELLIÐ HÉR: