Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2023 | 18:00

PGA: Nick Taylor sigraði á RBC Canadian Open

Það var Nick Taylor, sem sigraði á RBC Canadian Open.

Mótið fór fram dagana 8.-11. júní 2023 í Oakdale, G&CC í Toronto, Kanada.

Eftir hefðbundið spil voru Nick Taylor og Tommy Fleetwood efstir og jafnir á samtals 17 undir pari, hvor.

Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og þar hafði Taylor betur.

Sjá má lokastöðuna á RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: