
PGA: Nick og Na leiða fyrir lokahring JT Shriner Hospital for Children mótsins
Það eru Bandaríkjamennirnir Nick Watney og Kevin Na, sem leiða fyrir lokahring Justin Timberlake Shriner Hospital for Children mótsins. Báðir eru á -17 undir pari; á samtals 196 höggum, Nick Watney (65 67 64) og Kevin Na (67 63 66).
„Ég er að reyna að einfalda allt,“ sagði Nick Watney eftir 3. hring. „Ég hef verið að dræva vel og það hefir verið frekar auðvelt að hitta inn á flestar flatir. Ég hugsa að það sé það sem maður verður að gera til þess að gefa sjálfum sér sjéns og eins mörg tækifæri og mögulegt er. Það er það sem ég hef verið að gera fram að þessu.“ „Þessi völlur er þarna beint fyrir framan þig. Hann er frekar stuttur á mælikvarða (PGA) túrsins, þannig að þetta snýst um útfærslu á öllu.“
Kevin Na á hinn bóginn sagði eftir 3. hring: „Ég átti virkilega góða byrjun á fyrri 9, fékk fimm fugla. Mér fannst að ég gæti náð lágu skori með fleiri fuglum á seinni. Því miður hægðist á öllu hjá mér og ég missti nokkur stutt pútt. En að vera -5 undir eftir daginn, ég er bara býsna ánægður með það.“
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir eru Bandaríkjamennirnir Robert Garrigus og Kris Blanks.
Sjá má stöðuna fyrir lokahring Justin Timberlake mótsins, sem spilaður verður í dag HÉR :
Sjá má hápunkta 3. dags í Justin Timberlake Shriner Hospital for Children mótsins með því að smella HÉR:
Heimid: PGA
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open