Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2019 | 23:00

PGA: Na sigraði e. bráðabana

Það var Kevin Na sem sigraði á Shriners Hospital for Children Open, móti vikunnar á PGA Tour.

Sigurinn kom eftir bráðabana við Patrick Cantlay, en báðir voru þeir á 23 undir pari, eftir hefðbundnar 72 holur.

Í 3. sæti var síðan Pat Perez á samtals 21 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Shriners með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta í leik Kevin Na á Shriners með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 4. dags á Shriners með því að SMELLA HÉR: