Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2021 | 01:30

PGA: Na sigraði á Sony Open

Það var Kevin Na, sem stóð uppi sem sigurvegari á Sony Open.

Sigurskor Na var 21 undir pari, 259 höggum (67 66 61 65).

Þetta er 5. PGA Tour sigur Na.

Í 2. sæti urðu Chris Kirk og Joaquin Niemann á samtals 20 undir pari.

Í 4. sæti urðu síðan Webb Simpson, Marc Leishman og Brendan Steele, á samtals 19 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Sony Open með því að SMELLA HÉR: