Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2015 | 07:00

PGA: Na efstur á 1 högg á Poulter f. lokahring Crowne Plaza – Hápunktar 3. dags

Bandaríski kylfingurinn Kevin Na er efstur eftir 3. hring Crowne Plaza Invitational.

Hann á 1 högg á Ian Poulter, frá Englandi.

Na er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 199 höggum  en Poulter á samtals 10 undir pari, 200 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring Crowne Plaza Invitational SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Crowne Plaza Invitational SMELLIÐ HÉR: