
PGA: Myndskeið af hápunktum 2. dags Humana Challenge og höggi dagsins, sem Phil Mickelson átti!
Phil Mickelson lék 2. hring á Humana Challenge á -3 undir pari, 69 höggum og rétt missti fuglapúttið á síðustu holunni. Hann byrjaði daginn á að vera +2 yfir (74 högg) og kom því tilbaka, er núna á samtals -1 undir pari, en er í einu af neðstu sætunum, nánar tiltekið deilir hann 124. sætinu með 4 öðrum þ.á.m. Greg Norman. Phil átti mörg góð færi á 2. hringnum, sem fóru forgörðum. Í viðtali sem tekið var við hann eftir hringinn sagðist hann samt vera ánægður með hringinn þ.e. að hafa náð að leiðrétta lélegt skor gærdagsins að nokkru og spenntur að vera á mótinu.
Phil var talinn eiga besta högg 2. hrings, en það tók hann með 6-járni á par-3, 17. holunni. Höggið, sem var gullfallegt, lenti rétt hjá pinna og Phil var ekki í erfiðleikum að setja það niður. Þetta var 3. fuglinn hans í röð á hringnum, þar sem m.a. litu dagsins ljós 1 skrambi, 2 skollar og 6 fuglar.
Til þess að sjá mynskeið af höggi 2. dags á Humana Challenge, sem Phil Mickelson átti, smellið HÉR:
Til þess að sjá myndskeið af hápunktum 2. dags á Humana Challenge, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024