Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2012 | 18:15

PGA: Myndskeið – 10 flottustu sigurpúttin

Sjá má samantekt PGA í meðfylgjandi myndskeiði af 10 flottustu sigurpúttunum á PGA, HÉR:  Púttin eru eftirfarandi:

10. sæti lokapútt Stuart Appleby á Greenbrier Classic 2010- ótrúlega flott pútt fyrir flottu skori 59!

9. sæti fuglapútt Greg Norman á 18. á St. Jude Classic 1997

8. sæti pútt Rory McIlroy 2010 á Quail Hollow Championship

7. sæti pútt Steve Flesh á New Orleans Classic 2003

6. sæti pútt Tom Lehman á Colonial National Invitational 1995

5. sæti pútt Tiger Woods á Mercedes Championship 2000

4. sæti pútt David Duval á Bob Hope Chrysler Classic 1999

3. sæti pútt Adam Scott á Shell Houston Open 2007

2. sæti pútt Tiger Woods á Arnold Palmer Invitational 2008

1. sæti arnarpútt Pádraig Harrington Barclays Classic 2005