PGA: Murray sigraði á Barbasol
Grayson Murray, f. 1993 sigraði á fyrsta PGA Tour móti sínu nú um helgina, en það var Barbasol meistaramótið.
Mótið fór fram á hinum svokallaða RTJ Golf Trail á Grand National.
Sigurskor Murray var 21 undir pari, 263 högg (67 64 64 68).
Sjá má lokastöðuna á Barbasol meistaramótinu með því að SMELLA HÉR:
„Þetta er áhrifamikið,” sagði Murray eftir sigurinn. Það eru líklega 12-20 sem gætu sigrað í næstu viku.
Bryson (DeChambeau) vann í síðustu viku, Xander (Schauffele) vikuna þar áður, Jordan (Spieth) vann Opna breska í dag. Daniel Berger, Justin Thomas, Rickie (Fowler). Jafnvel þó Rickie sé gamall í samanburð ivið okkur.”
Berger, sem sigraði á FedEx St. Jude Classic,e r þegar 24, og það sama er að segja um Justin Thomas, sem vann nýlega á Sony Open. Schauffele, sem vann Greenbrier Classic, verður 24 í október,mánuði á eftir DeChambeau og tveimur mánuðum eftir Spieth. Bandarískt unglingastarf 1993 árgangsins hefir svo sannarlega skilað árangri, en þessir kappar virðast vera að taka við stjórnartaumunum á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
