Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2018 | 23:59

PGA: Molinari m/sinn 1. sigur á PGA Tour

Það var Francesco Molinari sem stóð uppi sem sigurvegari á Quicken Loans National mótinu, en sigurinn var jafnframt 1. sigur hans á PGA Tour.

Og þetta var enginn smásigur! Molinari átti heil 8 högg á þann sem varð í 2. sæti Ryan Armour.

Molinari lék á samtals 21 undir pari, 259 höggum (67 65 65 62).

Til þess að sjá lokastöðuna á Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR: