Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2014 | 20:00

PGA: Mickelson með fugl á Valero Texas Open – Myndskeið

Mót vikunnar á PGA Tour er Valero Texas Open, en mótið fer fram á TPC San Antonio, í San Antonio Texas

Sem stendur, stendur yfir leikur á 1. hring.

Phil Mickelson átti sérlega glæsilegan fugl á 1. hring.

Til þess að sjá  fugl Phil á 16. braut TPC San Antonio  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með gengi keppenda á 1. hring Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: