Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2016 | 13:00

PGA: McGirt efstur e. 1. dag Bridgestone Inv.

Will McGirt er efstur eftir 1. hring Bridgestone Invitational.

Hann lék á 6 undir pari, 64 höggum; fékk 6 fugla og 12 pör.

Þrír deila 3. sætinu og eru 3 höggum á eftir; búnir að spila á 3 undir pari, 67 höggum.

Þetta eru þeir Emiliano Grillo, Jimmy Walker og Jason Day.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags  á Bridgeston Inv. SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Bridgestone Inv. SMELLIÐ HÉR: