Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2022 | 20:00

PGA: Max Homa sigraði á Fortinet Championship

Það var bandaríski kylfingurinn Max Homa sem bara sigurorð á 1. móti 2022-2023 keppnistímabilsins á PGA Tour; Fortinet Championship.

Mótið fór fram í Napa, Kaliforníu.

Sigurskor Homa varð 16 undir pari, 272 högg (65 67 72 68).

Aðeins 1 höggi á eftir varð enski Masters-sigurvegarinn Danny Willett.

Sjá má lokastöðuna á Fortinet Championship með því að SMELLA HÉR: