Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2015 | 09:00

PGA: Max Homa með örn á 16. braut á 3. hring Sony Open – Myndskeið

Bandaríski kylfingurinn Max Homa fékk glæsiörn  á 16. braut 3. hrings Sony Open.

Sextánda brautin á Waialea er par-4 og Homa sló 120 yarda þ.e. 100 metra  frá holu.

Hann þurfti því aðeins 2 högg á 16. holu!

Til þess að sjá örn Max Homa á par-4 16. holu Waialea á 3. hring Sony Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá kynningu Golf 1 á Max Homa  SMELLIÐ HÉR: