Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2014 | 20:21

PGA: Matt Jones sigurvegari Shell Houston Open

Það var Matt Jones sem stóð uppi sem sigurvegari Shell Houston Open nú rétt í þessu.

Þegar spili á hefðbundum 72 holum var lokið voru þeir Matt Kuchar og Matt Jones jafnir á samtals 15 undir pari, 273 höggum; Kuchar (66 67 68 72) og Jones (68 68 71 66).

Það varð því að koma til bráðabana og þar hafði Matt Jones betur þegar á 1. holu bráðabanans, par-4 18 . holunni , þegar hann fékk fugl.

Til þess að sjá kynningu Golf 1 á Matt Jones SMELLIÐ HÉR: 

Tveimur höggum á eftir nöfnunum varð Sergio Garcia í 3. sæti.

Til þess að sjá lokastöðuna á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: