PGA: Marc Leishman efstur á WGC Bridgestone Inv. – Hápunktar 1. dags
Það er Ástralinn Marc Leishman sem er efstur eftir 1. dag WGC Bridgestone Invitational sem hófst í gær á Firestone vellinum í Ohio, í Bandaríkjunum.
Leishman lék 1. hring á Bridgestone mótinu á glæsilegum 6 undir pari, 64 höggum.
Fast á hæla hans, aðeins 1 höggi á eftir á 5 undir pari, 65 höggum, hver eru þeir Justin Rose, Ryan Moore og Charl Schwartzel.
Rickie Fowler deilir 5. sæti ásamt 3 öðrum á 3 undir pari, 67 höggum.
Tiger er með í mótinu og verður að sýna stjörnuleik ætli hann sér að komast sjálfkrafa í Ryder bikars lið Bandaríkjanna. Tiger lék 1. hring á 2 undir pari, 68 högum og deilir 9. sæti með Jamie Donaldsson, Brandt Snedeker, Keegan Bradley og Sergio Garcia.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag WGC Bridgestone Invitational SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á WGC Bridgestone Invitational SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
