Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2018 | 08:00

PGA: Malnati leiðir á Wells Fargo – Hápunktar 2. dags

Það er Peter Malnati sem er efstur í hálfleik á Wells Fargo mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Malnati hefir spilað á samtals 7 undir pari, 135 höggum (67 68).

Aron Wise og Jason Day eru höggi á eftir á samtals 6 undir pari og deila því 2. sætinu.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Wells Fargo SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á Wells Fargo mótinu með því að SMELLA HÉR: