Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2019 | 23:59

PGA: Malnati efstur á Houston Open e. 2. dag

Hinn verðandi pabbi, Peter Malnati, er efstur á Houston Open í hálfleik.

Malnati er búinn að spila á samtals 10 undir pari, 134 höggum (69 65).

Reyndar eru ekki allir búnir að klára 2. hring því honum var frestað vegna myrkurs og verður hann kláraður  laugardagsmorguninn.

Sjá má stöðuna á Houston Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 2. dags á Houston Open með því að SMELLA HÉR: