Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2013 | 03:00

PGA: Luke Guthrie og Michael Thompson leiða á Honda Classic – Hápunktar og högg 3. dags

Það eru Bandaríkjamennirnir Luke Guthrie og Michael Thompson, sem leiða eftir 3. hring Honda Classic.

Báðir eru þeir búnir að spila á 8 undir pari, 202 höggum; Guthrie (68 63 71) og Thompson (67 65 70). Til þess að sjá viðtal við Thompson eftir hringinn SMELLIÐ HÉR: 

Þriðja sætinu deila þeir Lee Westwood og Geoff Ogilvy 2 höggum á eftir.  Fimmta sætinu á samtals 5 undir pari deila þeir Rickie Fowler og Charles Howell III.

Til þess að sjá stöðuna á Honda Classic eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Honda Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 3. dags á Honda Classic SMELLIÐ HÉR: