Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2013 | 08:00

PGA: Love ofl. leiða eftir 1. dag St. Jude

Í gær hófst á TPC Southwind í Memphis, Tennessee FedEx St. Jude Classic mótið.

Eftir 1. dag eru 6 sem leiða Davis Love III, Nathan Green, Martin Flores, Stuart Appleby, Glen Day og Harris English. Þeir léku allir á 4 undir pari, 66 höggum.

Annar hópur 11 kylfinga deilir síðan 7. sætinu, aðeins 1 höggi á eftir forystunni á 3 undir pari en þ.á.m. er m.a. sá sem á titil að verja: Dustin Johnson.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á FedEx St. Jude Classic  SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á  FedEx St. Jude Classic  SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 1. dags á FedEx St. Jude Classic  SMELLIÐ HÉR: