
PGA: Love III, Merrick og O´Hern leiða eftir 3. dag FedEx St. Jude Classic – hápunktar og högg 3. dags
Það eru 3 sem deila forystunni á FedEx St. Jude Classic fyrir lokahring mótsins sem spilaður verður í dag: Hinn 48 ára Davis Love III, John Merrick landi hans frá Bandaríkjunum og Nick O´Hern frá Ástralíu. Allir hafa þeir spilað á samtals 6 undir pari; Love (68 68 68); Merrick (66 69 69) og O´Hern (70 67 67).
Fjórða sætinu deila 6 kylfingar þ.á.m. Rory McIlroy og Dustin Johnson. Allir hafa þeir spilað á samtals -5 undir pari og eru því aðeins 1 höggi á eftir forystuþremenningunum.
Í 10. sætinu er síðan Bandaríkjamaðurinn JB Holmes á samtals 4 undir pari, aðeins 2 höggum á eftir þeim Love III, Merrick og O´Hern.
Það er því spennandi sunnudagur framundan á TPC Southwind!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á 3. hring FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins á 3. hring FedEx St. Jude Classic, sem JB Holmes átti SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023