Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2020 | 23:00

PGA: Leishman sigraði á FIO

Það var Marc Leishman frá Ástralíu, sem sigraði á Farmers Insurance Open (FIO).

Sigurskor Leishman var 15 undir pari, 273 högg (68 72 68 65).

Í 2. sæti varð spænski kylfingurinn Jon Rahm, 1 höggi á eftir Leishman.

Sjá má lokastöðuna á Farmers Insurance Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta lokahrings Farmers Insurance Open með því að SMELLA HÉR: