Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2017 | 22:00

PGA: Leishman sigraði á BMW Championship

Það kemur víst fáum á óvart að það var ástralski kylfingurinn Marc Leishman, sem stóð uppi sem sigurvegari á bMW Championship.

Leishman lék á samtals 23 undir pari, 261 högg (62 64 68 67).

Í 2. sæti urðu Justin Rose og Rickie Fowler, 5 höggum á eftir Leishman, þ.e. á samtals 18 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á BMW Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á BMW Championship SMELLIÐ HÉR: