Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2018 | 18:00

PGA: Leishman og Woodland heitir á 2. degi CIMB

Það eru þeir Marc Leishman og Gary Woodland sem leiða í hálfleik á móti vikunnar á PGA Tour, CIMB Classic.

Báðir hafa þeir Leishman og Woodland leikið á samtals 14 undir pari, 130 höggum; Woodland (69 61) og  Leishman (68 62).

Í 3. sæti eru enski kylfingurinn Paul Casey og Shubhankar Sharma frá Indlandi, báðir 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á CIMB Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á CIMB Classic SMELLIÐ HÉR:  (verður sett inn um leið og myndskeiðið er til)

Aðalmyndagluggi: Gary Woodland.