Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2018 | 23:00

PGA: Leishman m/nauma forystu e. 2. dag AT&T – Hápunktar

Það er ástralski kylfingurinn Marc Leishman, sem heldur forystunni á AT&T Byron Nelson mótinu.

Leishman er búinn að spila á samtals 15 undir pari, 127 höggum (61 66).

Sá sem er á hæla hans er Aron Wise frá Bandaríkjunum á samtals 14 undir pari, 128 höggum (65 63).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á AT&T SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag AT&T SMELLIÐ HÉR: