
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2013 | 19:45
PGA: Leik enn frestað á Tournament of Champions – Fowler hætti við æfingu
Nú hefir leik enn verið frestað á Tournament of Championship í Hawaii, en veður er litlu betra en í gær.
Í morgun var mótinu frestað um 2 tíma vegna þess að aðstæður voru ekkert skárri en í gær.
Nú á að reyna að hefja leik að nýju kl. 20:30 að íslenskum tíma.
Rickie Fowler fór t.a.m. út á æfingasvæðið snemma í morgun en um 20 mínútum seinna var hann kominn inn.
Planið var að spila 36 holur í dag til þess að halda dagskrá og ljúka mótinu á mánudag. Nú eru mótsstjórnendur að reyna að finna út hvað verði gert í framhaldinu.
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska