PGA: Leiðrétt frétt – Rory og Spieth ekki úr leik
Nokkrir lesendur Golf 1 voru með ábendingar við frétt Golf 1 23. mars s.l. þar sem sagði að Jordan Spieth og Rory McIlroy væru úr leik þar sem þeir hefðu tapað leikjum sínum í 1. umferð.
Það er rangt.
Leiknir eru 3 hringir áður en ákveðið er hverjir komast í 16 manna úrslit, en það er efsti maður úr hverjum hinna 16 riðla, sem hefja leik. Báðir eiga því enn möguleika á að komast áfram. Báðir unnu t.a.m. viðureignir sínar í gær á heimsmótinu í holukeppni – Rory hafði betur g. Gary Woodland, sem dró sig úr mótinu og Spieth vann Yuta Ikeda 4&2.
Beðist er velvirðingar á rangri frétt, sem byggðist á mistúlkun á keppnisfyrirkomulagi heimsmótsins í holukeppni.
Hér má sjá öll úrslit á heimsmótinu í holukeppni (keppni á 3. hring stendur yfir) SMELLIÐ HÉR:
Staðan eftir 2 hringi er síðan þessi: 18 kylfingar standa með pálmann í höndunum – 14 af þeim búnir að sigra í báðum viðureignum sínum og 4 búnir að sigra í annarri og halda jöfnu í hinni. Síðan eru 25 kylfingar sem þurfa að eiga góðan hring í kvöld (helst sigra) til þess að komast áfram þ.á.m. Rory og Jordan. Hverfandi líkur eru á að þeir sem eru með 1/2 vinning komist áfram (8 kylfingar) og þeir sem hafa unnið hvoruga viðureign sína (11) auk þess sem 2 kylfingar hafa dregið sig úr mótinu.
Eftirfarandi er síðan sundurliðun á hvernig kylfingunum 64 hefir gengið á 2 fyrstu hringjunum:
Alex Noren 2 vinningar (þ.e. búinn að sigra í báðum viðureignum sínum)
Brooks Koepka 2 vinningar
Bubba Watson 2 vinningar
Charl Schwartzel 2 vinningar
Dustin Johnson 2 vinningar
Jon Rahm 2 vinningar
Kevin Na 2 vinningar
K.T. Kim 2 vinningar
Pat Perez 2 vinningar
Paul Casey 2 vinningar
Phil Mickelson 2 vinningar
Sören Kjeldsen 2 vinningar
Tyrrell Hatton 2 vinningar
William McGirt 2 vinningar
__________________________________________________________________________________
Brendan Steele 1 1/2 vinningur (Einn sigur 1 sinni jafnt)
Hideto Tanihara 1 1/2 vinningur
Jim Furyk 1 1/2 vinningur
Sergio Garcia 1 1/2 vinningur
___________________________________________________________________________________
Bernd Wiesberger 1 vinningur
Bill Haas 1 vinningur
Branden Grace 1 vinningur
Brandt Snedeker 1 vinningur
Charles Howell III 1 vinningur
Daniel Berger 1 vinningur
Jhonattan Vegas 1 vinningur
Jimmy Walker 1 vinningur
Jordan Spieth 1 vinningur
Justin Thomas 1 vinningur
Kevin Kisner 1 vinningur
Lee Westwood 1 vinningur
Louis Oosthuizen 1 vinningur
Marc Leishman 1 vinningur
Martin Kaymer 1 vinningur
Matthew Fitzpatrick 1 vinningur
Rafa Cabrera Bello 1 vinningur
Rory McIlroy 1 vinningur
Ross Fisher 1 vinningur
Russell Knox 1 vinningur
Ryan Moore 1 vinningur
Thomas Pieters 1 vinningur
Thongchai Jaidee 1 vinningur
Tommy Fleetwood 1 vinningur
Zach Johnson 1 vinningur
__________________________________________________________________________________
Hideki Matsuyama 1/2 vinningur
Jason Dufner 1/2 vinningur
J.B. Holmes 1/2 vinningur
Matt Kuchar 1/2 vinningur
Patrick Reed 1/2 vinningur
Si Woo Kim 1/2 vinningur
Shane Lowry 1/2 vinningur
Yuta Ikeda 1/2 vinningur
___________________________________________________________________________________
Andy Sullivan 0 vinningar (2 töp)
Byeong Hun An 0 vinningar
Chris Wood 0 vinningar
Danny Willett 0 vinningar
Emiliano Grillo 0 vinningar
Francesco Molinari 0 vinningar
Jeunghun Wang 0 vinningar
Joost Luiten 0 vinningar
Kevin Chappell 0 vinningar
Scott Piercy 0 vinningar
Webb Simpson 0 vinningar
Gary Woodland úr leik
Jason Day úr leik
******************************************************
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
