
PGA: Lake Nona vann Tavistock Cup 2012 – Albany lið Tigers í 4. sæti
Tavistock Cup 2012 var sérstakt fyrir þær sakir að Tiger Woods tók þátt í ár. Hann komst í gegnum 2 daga mótsins án þess að ökklinn væri að hrjá hann, sbr. að hann varð að draga sig úr Cadillac Championship vegna ökklans 11. mars s.l. Tiger og spilafélagi hans, Justin Rose, sigruðu sýningarmót, voru á -9 undir pari, 63 höggum á 1. degi í fjórbolta og Tiger var með skor upp á 72 í gær í einstaklingskeppninni.
Fjögur lið kepptu: Albany, lið Tigers (sem hafnaði í 4. og síðasta sæti) Isleworth (2. sæti), Queenwood Golf Club í Ottershaw (3. sæti), Surrey, og Lake Nona sem sigraði 4. árið í röð.
Á lokahringnum var Lake Nona á samtals skori upp á -41 og verður verðlaunabikarinn áfram hjá Lake Nona, sbr. eftirfarandi myndskeið, smellið HÉR:
Í liði Lake Nona voru: Ben Curtis, Peter Hanson, Graeme McDowell, Retief Goosen, Ross Fisher og Gary Woodland
Til þess að komast á heimasíðu Tavistock Cup 2012 smellið HÉR:
Til þess að sjá Retief Goosen setja niður fuglapútt á par-5 15. brautinni, smellið HÉR:
Til þess að sjá frábært chip Tigers á 4. holu, 2. dags Tavistock Cup smellið HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid