
PGA: Lake Nona vann Tavistock Cup 2012 – Albany lið Tigers í 4. sæti
Tavistock Cup 2012 var sérstakt fyrir þær sakir að Tiger Woods tók þátt í ár. Hann komst í gegnum 2 daga mótsins án þess að ökklinn væri að hrjá hann, sbr. að hann varð að draga sig úr Cadillac Championship vegna ökklans 11. mars s.l. Tiger og spilafélagi hans, Justin Rose, sigruðu sýningarmót, voru á -9 undir pari, 63 höggum á 1. degi í fjórbolta og Tiger var með skor upp á 72 í gær í einstaklingskeppninni.
Fjögur lið kepptu: Albany, lið Tigers (sem hafnaði í 4. og síðasta sæti) Isleworth (2. sæti), Queenwood Golf Club í Ottershaw (3. sæti), Surrey, og Lake Nona sem sigraði 4. árið í röð.
Á lokahringnum var Lake Nona á samtals skori upp á -41 og verður verðlaunabikarinn áfram hjá Lake Nona, sbr. eftirfarandi myndskeið, smellið HÉR:
Í liði Lake Nona voru: Ben Curtis, Peter Hanson, Graeme McDowell, Retief Goosen, Ross Fisher og Gary Woodland
Til þess að komast á heimasíðu Tavistock Cup 2012 smellið HÉR:
Til þess að sjá Retief Goosen setja niður fuglapútt á par-5 15. brautinni, smellið HÉR:
Til þess að sjá frábært chip Tigers á 4. holu, 2. dags Tavistock Cup smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open