
PGA: Lake Nona vann Tavistock Cup 2012 – Albany lið Tigers í 4. sæti
Tavistock Cup 2012 var sérstakt fyrir þær sakir að Tiger Woods tók þátt í ár. Hann komst í gegnum 2 daga mótsins án þess að ökklinn væri að hrjá hann, sbr. að hann varð að draga sig úr Cadillac Championship vegna ökklans 11. mars s.l. Tiger og spilafélagi hans, Justin Rose, sigruðu sýningarmót, voru á -9 undir pari, 63 höggum á 1. degi í fjórbolta og Tiger var með skor upp á 72 í gær í einstaklingskeppninni.
Fjögur lið kepptu: Albany, lið Tigers (sem hafnaði í 4. og síðasta sæti) Isleworth (2. sæti), Queenwood Golf Club í Ottershaw (3. sæti), Surrey, og Lake Nona sem sigraði 4. árið í röð.
Á lokahringnum var Lake Nona á samtals skori upp á -41 og verður verðlaunabikarinn áfram hjá Lake Nona, sbr. eftirfarandi myndskeið, smellið HÉR:
Í liði Lake Nona voru: Ben Curtis, Peter Hanson, Graeme McDowell, Retief Goosen, Ross Fisher og Gary Woodland
Til þess að komast á heimasíðu Tavistock Cup 2012 smellið HÉR:
Til þess að sjá Retief Goosen setja niður fuglapútt á par-5 15. brautinni, smellið HÉR:
Til þess að sjá frábært chip Tigers á 4. holu, 2. dags Tavistock Cup smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023