
PGA kylfingar og uppáhaldstónlistarmenn þeirra
Þegar viðtöl eru tekin við kylfinga eru oftast lagðar fyrir þá spurningar, sem í fyrsta bragði virðast hafa lítið með golf að gera. Eða hvað? Mér því að spyrja kylfinga, sem aðra menn, að því hver sé uppáhaldsmatur þeirra, drykkur, uppáhaldskvikmynd, bók og tónlist, þá er dregin upp ákveðin mynd af viðkomandi.
Á golf.com eru nokkrir kylfingar sem eru meðal þeirra efstu á heimslistanum spurðir um uppáhaldstónlistarmenn sína. Veit nokkur hver er uppáhaldshljómsveit Luke Donald? Hvaða kylfingur skyldi nú „feel-a“ Kid Rock? Og vissi nokkur um vinsældir Eminem meðal toppkylfinga. Eminem er m.a. í uppáhaldi hjá tveimur toppkylfingum. Veit nokkur hver þeir eru?
Til þess að sjá uppáhaldstónlistarmenn nokkurra toppkylfinga á borð við Luke Donald, Lee Westwood, John Daly, og myndskeið með lögum sem eru í uppáhaldi hjá kylfingunum smellið hér: UPPÁHALDSTÓNLISTARMENN PGA STJARNANNA
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020