Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2018 | 20:00

PGA: Kuchar sigraði á Mayakoba Golf Classic

Það var bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar, sem stóð uppi sem sigurvegari á Mayakoba Golf Classic.

Kuchar spilaði á samtals 22 undir pari, 262 höggum (64 64 65 69).

Í 2. sæti varð Danny Lee, aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Mayakoba Golf Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Mayakoba Golf Classic SMELLIÐ HÉR: