Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2013 | 04:00

PGA: Kuchar enn á toppnum

Matt Kuchar er enn í forystu eftir 3. dag Crown Plaza Invitational á samtals 11 undir pari, 199 höggum (65 65 69).

Öðru sætinu deila Matt Every, Chris Stroud, Boo Weekly og Graeme DeLaet. Þeir eru allir aðeins 1 höggi á eftir Kuch, á 10 undir pari, 200 höggum; Every (65 69 66); Stroud (67 66 67); Weekley (67 67 66) og DeLaet (64 67 69).

Þekktu nöfnin eru öll neðarlega á skortöflunni. T.a.m. er Angel Cabrera í 40. sæti, líkt og Camilo Villegas; Rickie Fowler er í 46. sæti; Jason Dufner er í 56. sæti; Robert Karlsson er í 62. sæti og Ryo Ishikawa í því 75.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Crown Plaza Invitational SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Crown Plaza Invitational SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 3. dags á Crown Plaza Invitational SMELLIÐ HÉR: