Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2019 | 09:00

PGA: Kuchar efstur í hálfleik á Sony Open – Hápunktar 2. dags

Það er Matt Kuchar, sem er efstur á Sony Open í hálfleik.

Hann átti glæsi 2. hring upp á 63 högg og er samtals búinn að spila á 14 undir pari, 126 höggum (63 63).

Landi Kuchar, Andrew Putnam er 1 höggi á eftir á samtals 13 undir pari.

Sjá má stöðuna á Sony Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 2. dags á Sony Open með því að SMELLA HÉR: