
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2020 | 23:59
PGA: Kuchar efstur e. 1. dag Genesis Inv.
Það er Matt Kuchar sem leiðir eftir 1. dag The Genesis Invitational, móti vikunnar á PGA Tour.
Mótið stendur 13.-16. febrúar 2020 og fer fram í Pacific Palisades, í Kaliforníu
Kuchar kom í hús á 7 undir pari, 64 höggum.
Í 2. sæti, heilum 3 höggum á eftir Kuchar eru Kyoung-Hoon Lee frá S-Kóreu og Bandaríkjamennirnir Russell Henley, Wyndham Clark, Adam Schenk og Harold Varner III, en þeir léku allir á 4 undir pari, 67 höggum.
Sjá má stöðuna á The Genesis Invitational að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta 1. dags The Genesis Invitational með því að SMELLA HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021