Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 26. 2013 | 04:15
PGA: Krókódíll á Zurich Classic
Það vakti athygli þeirra sem voru að horfa á Zurich Classic golfmótið í gær að krókódill nokkur gerði atlögu að golfdómurum mótsins.
Hér var á ferðinni þekktur krókódíll, Stumpy, sem aðeins er með 3 fætur og haltrar því áfram.
Stumpy er gengur líka undir nafninu Þrífótur (ens. Tripod).
Dómarinn á golfbílnum sá sér vænna að forða sér þegar risaflykkið stefndi í áttina að sér enda aldrei að vita hvað kvikyndi sem Stumpy geta tekið upp á!
Kynnir mótsins lýsti þessu skemmtilega út frá sjónarhorni Stumpy og sagði að hann hefði aðeins fengið veður af „kjöti í garði sínum“ (ens. meat in my garden).
Hér má sjá myndskeið af krókódílnum Stumpy á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
