Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2016 | 08:30

PGA: Koepka í forystu á Byron Nelson e. 3. dag

Það er bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka sem er í forystu eftir 3. dag AT&T Byron Nelson mótsins.

Hann hefir spilað á samtals 16 undir pari, 194 höggum (65 64 65).

Í 2. sæti 2 höggum á eftir á samtasl 14 undir pari er „heimamaðurinn“ Jordan Spieth.

3 kylfingar deila 3. sætinu: Matt Kuchar, Bud Cauley og Sergio Garcia allir á 13 undir pari, hver.

Til þess að viðtal við forystumanninn Koepka e. 3. dag  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag AT&T Byron Nelson SMELLIÐ HÉR: